PhiIon plasma – Augnlok 1 klst og 30 mín

Vinsamlega skráðu þig inn til að versla

Meðferðin minnkar ummál húðar, strekkir á henni og hægt er að minnka sjáanlegar línur og slappa húð. Til dæmis á svæðum eins og á efri augnlokum, undir augum, kringum varir, fyrir framan eyru, ennislínum, hálsi, slappa húð á maga og á fleiri svæðum.

Kostir við plasma vs. skurðaðgerð
• Húðin ekki skorin
• Engar sprautur
• Engin saumur
• Engin blæðing
• Lítil sem engin aukaverkun, (upplifir þig sem sólbrennda)
• Skjótur bati, bólga í 2-3 daga
• Doppur farnar af eftir 5-10 daga
• Getur farið í vinnu sama dag
• Sársaukalaust – deyfikrem notað
• Fljótleg meðferð
• Mun ódýrari en skurðaðgerð