Lýsing
Innan Perfecting línunnar er líka french gel sem er þykkara og hægt að nota til þess að byggja lítillega. Það kallast „Universal White“. Þetta er þykkara hálfgagnsætt gel sem býður upp á fullkomna þekju og sterkt hald sem mun endast í að minnsta kosti 3 vikur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.